Rannsóknarteymi

Rannsóknarteymið sem ber ábyrgð á þessu rannsóknarverkefni stendur saman af Viktori Orra Valgarðssyni og Indriða H. Indriðasyni.

Indriði H. Indriðason er prófessor við stjórnmálafræðideild University of California, Riverside. Rannsóknir hans lúta að kosningakerfum, kosningahegðun, stjórnarmyndunum, skipulagi ríkisstjórna, leikjafræði og aðferðarfræði.

Viktor Orri Valgarðsson er nýdoktor (Leverhulme Early Career Fellow) við University of Southampton. Rannsóknir hans lúta m.a. að pólitísku trausti, lýðræðislegu stjórnarfari og stjórnmálaþátttöku.