Kosningar í ólíkum löndum

Kosningakerfi hafa áhrif á stjórnmál og stefnumótun á margvíslegan hátt. Þau hafa augljóslega áhrif á hverjir vinna kosningar en þau hafa einnig áhrif á fjölda frambjóðenda og framgöngu frambjóðanda og flokka í kosningabaráttunni og í embætti, kosningaþátttöku, og samsetningu ríkisstjórna. Einföld leið til þess að átta sig á því hvernig kosningakerfi móta stjórnmál er skoða hvernig kosningakerfi hafa mótað stjórnmál mismunand þjóða.

Hér að neðan er að finna upplýsingar um stjórnmál þriggja þjóða sem kjósa forseta sinn beinni kosningu en nota til þess mismunandi kosningakerfi.

Kosningakerfi í mismunandi löndum